fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Inter heldur áfram að reyna að sækja vini Messi – Nú er það 39 ára gamall snillingur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami ætlar að halda áfram sækja gamla og góða vini Lionel Messi til að halda honum í stuði hjá nýju félag.

Sergio Busquets er einnig mættur til félagsins og Jordi Alba er að ganga í raðir félagsins.

Nú gæti svo bæst í hópinn því Andres Iniesta virðist á leið til félagsins.

Iniesta var að kveðja Vissel Kobe eftir góð ár í Japan en hefur ekki gefið það út hvort hann sé hættur.

Iniesta er 39 ára gamall og er sagður klár í eitt ævintýri í Bandaríkjunum með gömlum vinum frá Barcelona.

Messi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Miami seinna í júlí en mikil spenna er fyrir komu hans í deildina í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum