fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hefja viðræður við Chelsea um Lukaku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 15:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur hafið viðræður við Chelsea um að fá Romelu Lukaku til liðsins á nýjan leik.

Lukaku var á láni hjá Inter frá Chelsea á síðustu leiktíð. Hann á enga framtíð á Stamford Bridge og horfir sér til hreyfings í sumar.

Belgíski framherjinn kom til Chelsea frá Inter á næstum 100 milljónir punda sumarið 2021 en stóð engan veginn undir væntingum.

Hann var lánaður til baka.

Nú gæti Lukaku verið á leið aftur til Inter en félagið getur ekki keypt hann í sumar. Niðurstaðan gæti því orðið lán þar sem innifalin væri kaupskylda fyrir Inter næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær