fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sýn og Viaplay gera samstarfssamning – Stöð 2 Sport fær sýningarrétt á leikjum Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýn og Viaplay hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni.

Með samningnum fær Sýn til að mynda einkarétt á sölu á afþreyingar- og íþróttaveitu Viaplay á Íslandi.

Stöð 2 Sport fær þá sýningarrétt á leikjum íslenska karlalandslisins í fótbolta.

Stöð 2 Sport tekur einnig yfir framleiðslu á Meistaradeild Evrópu, Championship-deildinni, enska deildabikarnum, þýska boltanum og öðru sem hefur verið í umsjá Viaplay.

Tilkynningin í heild
Sýn og Viaplay hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára.

Helstu efnisatriði samningsins eru eftirfarandi:

  • Sýn fær með samkomulaginu einkarétt á sölu á afþreyingar- og íþróttaveitu Viaplay á Íslandi í vöndli við aðrar vörur.
  • Framleiðsla og umgjörð alls íþróttaefnis Viaplay fyrir íslenskan markað færist yfir til Stöðvar 2 Sport
  • Stöð 2 Sport fær sýningarrétt á öllum leikjum íslenska karlalandsliðsins  í knattspyrnu

Það er mat Sýnar að samstarfssamningurinn muni hafa jákvæð langtímaáhrif á rekstur Sýnar og skapa grundvöll fyrir virðisaukningu með sölu á sjónvarpsefni með fjarskiptaþjónustu Vodafone. Jafnframt opnast með samstarfinu möguleikar á frekari hagræðingu í sjónvarpsrekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“