fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool hafnar risatilboði frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er eftirsóttur í Sádi-Arabíu en leikmaðurinn hefur þegar hafnað stóru tilboði þaðan.

The Athletic segir frá.

Thiago gekk í raðir Liverpool frá Bayern Munchen árið 2020. Síðan hefur hann mikið verið meiddur en sýnt góða frammistöðu inn á milli.

Spánverjinn, sem er alinn upp hjá Barcelona, verður samningslaus næsta sumar og dagar hans á Anfield gætu verið taldir.

Sádi-Arabar reyna að sanka að sér stórstjörnum þessa dagana og gæti Thiago verið næstur inn. Sjálfur hefur hann þó hafnað einu tilboði.

Liverpool er opið fyrir því að hleypa leikmanninum í burtu í sumar eða frítt næsta sumar.

Liverpool stendur í ströngu að endurnýja miðsvæði sitt í sumarglugganum. Þeir Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai eru báðir gengnir í raðir félagsins og eru miklar vonir bundnar við þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea