fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Collins dýrasti leikmaður í sögu Brentford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Collins er genginn í raðir Brentford og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Collins er miðvörður sem kemur frá Wolves.

Brentford greiðir Úlfunum 23 milljónir punda fyrir þjónustu hins 22 ára gamla Collins.

Thomas Frank, stjóri Brentford, er mikill aðdáandi Collins og lagði kapp á að fá hann.

Collins, sem er írskur landsliðsmaður, skrifar undir sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag