fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Bíður eftir grænu ljósi svo hann geti farið frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka leikmaður Arsenal bíður eftir því að fá grænt ljós frá Arsenal til þess að fara frá félaginu og semja við Bayer Leverkusen.

Arsenal bíður eftir því að fá Declan Rice til að geta gefið grænt ljós á að Xhaka fari.

Xhaka átti mjög gott tímabil á síðustu leiktíð en Arsenal vildi þó losna við hann ef það tækist að finna betri leikmann.

Xhaka fer aftur til Þýskalands þar sem hann var áður og fær langan og góðan samning hjá Leverkusen.

Arsenal á von á því að Rice verði leikmaður félagsins í þessari viku og þá getur Xhaka tekið flugið til Þýskalands og klárað sín mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll