fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ummæli Messi um verðandi leikmann Manchester United rata upp á yfirborðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 19:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er að ganga í raðir Manchester United á 60 milljónir punda.

Kappinn átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea en vildi ekki skrifa undir nýjan. Félagið vildi því selja hann í sumar og verður United næsti áfangastaður, en aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum.

Mason Mount fagnar marki / Getty

Gömul ummæli Lionel Messi hafa komið upp á yfirborðið í kjölfar frétta af yfirvofandi skiptum Mount til United.

Árið 2020 var Messi beðinn um að velja unga leikmenn sem gætu náð langt.

„Eftir að hafa séð hann spila myndi ég segja að hann hafi það sem til þarf til að verða einn sá besti,“ sagði Messi um Mount á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“