fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ummæli Messi um verðandi leikmann Manchester United rata upp á yfirborðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 19:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er að ganga í raðir Manchester United á 60 milljónir punda.

Kappinn átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea en vildi ekki skrifa undir nýjan. Félagið vildi því selja hann í sumar og verður United næsti áfangastaður, en aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum.

Mason Mount fagnar marki / Getty

Gömul ummæli Lionel Messi hafa komið upp á yfirborðið í kjölfar frétta af yfirvofandi skiptum Mount til United.

Árið 2020 var Messi beðinn um að velja unga leikmenn sem gætu náð langt.

„Eftir að hafa séð hann spila myndi ég segja að hann hafi það sem til þarf til að verða einn sá besti,“ sagði Messi um Mount á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda