fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Todd Boehly ræður Patrick Vieira til starfa í Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira hefur landað nýju starfi í fótboltanum og er nú þjálfari Strasbourg sem leikur þar í efstu deild.

Félagið var keypt af Todd Boehly og eigendum Chelsea á dögunum.

Eigendur félagsins voru verulega ósáttir með komu Todd Boehly til félagsins og vildu hann burt.

Eigandinn vonar að ráðningin á einum fremsta knattspyrnumanni Frakklands verði til að róa mannskapinn.

Vieira þjálfaði áður Nice í Frakklandi en tók svo við Crystal Palace en var rekinn úr því starfi á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll