fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Pochettino mætti loks til vinnu hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er mættur til starfa hjá Chelsea en þetta er hans fyrsti vinnudagur eftir að hafa skrifað undir fyrir nokkrum vikum.

Pochettino var rekinn fyrir ári síðan frá PSG og vildi bíða með að taka við Chelsea þangað til 1 júlí. Þannig fékk hann allt sitt greitt frá PSG.

Pochettino er vel þekkt stærð á Englandi en hann hefur stýrt bæði Tottenham og Southampton á Englandi.

Pochettino og Chelsea hafa verið að taka til í leikmannahópi sínum í sumar og er búist við að Pochettino sækji einhverja leikmenn á næstu vikum.

Hér að neðan er myndband af Pochettinho að mæta til vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær