fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Gat lítið með Leeds en er nú á leið í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brenden Aaronson er á förum frá Leeds í sumar og er Þýskaland líklegur áfangastaður.

Hinn 22 ára gamli Aaronson gekk í raðir Leeds frá RB Salzburg síðasta sumar. Bandaríkjamaðurinn heillaði hins vegar ekki mikið og er líklega á förum.

Samkvæmt The Athletic er Aaronson á leið til Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Verður hann lánaður þangað út næstu leiktíð ef marka má nýjustu fréttir.

Hjá Union mun Aaronson spila í Meistaradeild Evrópu en eftir mikinn uppgang undanfarin ár hafnaði liðið í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Miðjumaðurinn spilaði 36 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark. Leeds féll auðvitað niður í ensku B-deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker