fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Bjóða De Gea væna summu til að reyna að fá hann til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í enskum blöððum í dag að Al-Naassr í Sádí Arabíu hafi mikinn áhuga á því að semja við David de Gea.

Samningur De Gea við Manchester United er á enda en einhverjar viðræður standa þó enn yfir.

Ensk blöð segja að Sádarnir vilji sækja De Gea og borga honum um 12 milljónir punda í árslaun.

Þrátt fyrir að það sé talsvert minni upphæð en United greiddi De Gea þá skilur það meira eftir í vasanum vegna skatta sem ekki þarf að greiða í Sádí.

De Gea er 32 ára gamall og hefur verið hjá Manchester United í tólf ár en tími hans þar virðist vera að koma á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið