fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sagði Mourinho að allir væru að hlæja að honum – Fær nú ekki að dæma í efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Marco Serra mun ekki dæma í ítölsku A deildinni næsta vetur samkvæmt Sky Italia.

Serra er nafn sem komst í fréttirnar á síðustu leiktíð eftir brjálæðiskast Portúgalans Jose Mourinho hjá Roma.

Mourinho er stjóri Roma en hann brjálaðist eftir leik Roma við Cremonese í Febrúar og lét Serra ítrekað heyra það á hliðarlínunni.

Serra er sagður hafa svarað Mourinho fullum hálsi og sagði þá: ,,Skiptu þér að þínum eigin málum, sestu niður, allir eru að hlæja að þér.“

Mourinho snöggreiddist eftir að Roma fékk ekki aukaspyrnu í leiknum en hann hafði verið duglegur að öskra á hliðarlínunni allan leikinn.

Samkvæmt Sky fær Serra ekki að dæma í Serie A á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum