fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Adam Ægir vitnaði í ummæli Jurgen Klopp – „Ég kannski gerði það“

433
Sunnudaginn 2. júlí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er á dagskrá alla föstudaga hér á 433 og í Sjónvarpi Símans. Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti og í þetta skiptið mætti Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals.

Adam hefur komið víða við á ferlinum áður en hann sprakk út hjá Val á þessu tímabili, þar sem hann hefur verið frábær. Hann ræddi flakkið í þættinum.

„Þetta var kannski blanda af því að ég var erfiður, óþroskaður líkamlega og það var svosem líka komið illa fram við mig. Á endanum þarftu alltaf að vera hjá manneskju sem hefur trú á þér.

Ég var kannski svolítið óþolinmóður. Jurgen Klopp talaði um það um daginn að ef þú ert tvítugur ekki að spila í dag ertu bara óþolinmóður og farinn. Ég kannski gerði það en ég sé ekki eftir neinu í dag. Mér líður ótrúlega vel í Val.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
Hide picture