fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Staðfest að Chelsea er búið að taka tilboði United í Mount

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 15:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur staðfest að Manchester United sé búið að fá samþykkt tilboð sitt í Mason Mount frá Chelsea.

United mun borga 60 milljónir punda fyrir Mount sem er talsvert minna en Chelsea ætlaði sér.

United borgar 55 milljónir punda í öruggar greiðslur og 5 milljónir punda í mögulega bónusa.

Mount er 24 ára gamall og átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea, hann lét félagið viti að hann vildi burt.

Mount er enskur landsliðsmaður sem átti þó ekki sitt besta tímabil síðast eins og aðrir hjá Chelsea.

Mount hefur þegar tekið tilboði United og mun hann nú gangast undir læknisskoðun áður en skrifað verður undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll