fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

ÍBV með ansi mikilvægan sigur í fallbaráttunni – Selfos áfram neðst

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 19:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er komið upp úr fallsæti eftir ansi mikilvægan sigur á Selfoss í fallslag en bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn.

ÍBV komst í 2-0 í fyrri hálfleik og tryggði sér þar með sigurinn en ekkert mark var skorað í síðari hálfleik.

Olga Sevcova kom ÍBV yfir áður en Þóra Björg Stefánsdóttir bætti við öðru markinu.

ÍBV er með tíu stig eftir sigurinn og setur Tindastól í fallsætið en Selfoss er á botni deildarinnar með sjö stig.

Selfoss 0 – 2 ÍBV
0-1 Olga Sevcova
0-2 Þóra Björg Stefánsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur