fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Alex líklega aðeins og dýr fyrir belgíska stórveldið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Arsenal gæti farið frá félaginu í sumar en Anderlecht hefur líklega ekki efni á honum.

Anderlecht hefur haft áhuga á að kaupa Rúnar en belgískar miðlar segja verðmiðann of háan.

Sagt er að Arsenal vilji 1 milljón punda fyrir Rúnar sem var á láni í Tyrklandi en áður var hann á láni hjá OH Leuven í Belgíu.

Rúnar þekkir Belgíu ansi vel en faðir hans Rúnars Kristinssonar lék lengi vel með Lokeren og þar ólst Rúnar Alex upp.

Sá möguleiki er fyrir hendi að Rúnar verði áfram hjá Arsenal og verði þá í baráttu um að komast á bekkinn.

Rúnar Alex var frábær í síðustu tveimur landsleikjum sem gæti hafa opnað dyrnar inn hjá klúbbum sem leita að markverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot