fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Liverpool sé búið að bjóða væna summu í leikmann Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 15:00

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í fjölmiðlum á Spáni að Liverpool sé búið að leggja fram tilboð í Aurélien Tchouameni miðjumann Real Madrid.

Liverpool hafði fyrir ári síðan lagt mikla vinnu í því að fá Tchouameni en hann valdi Real Madrid.

Real Madrid borgaði þá 70 milljónir punda fyrir franska leikmanninn en El Nacional segir Liverpool nú hafa boðið 55 milljónir punda.

Tchouameni átti erfitt fyrsta ár hjá Real Madrid en koma Jude Bellingham gæti minnkað spilatíma hans.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool reynir nú að styrkja miðsvæði sitt og fékk Alexis Mac Allister á dögunum en er ekki hættur.

Óvíst er hvort Real Madrid sé tilbúið að selja Tchouameni sem gæti orðið einn af betri miðjummönnum fótboltans á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot