fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og félagar yfirgáfu Ísland á mettíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu staldraði ekki lengi við hér á landi eftir leikinn gegn Íslandi í gær.

Liðin mættust í undankeppni EM 2024 og eins og flestir vita nú fóru Portúgalir með sigur af hólmi.

Cristiano Ronaldo sjálfur gerði sigurmarkið í sínum 200. landsleik. Markið kom í blálokin sem var afar svekkjandi fyrir okkur Íslendinga.

Portúgalska liðið ákvað að fara beint heim eftir leik í stað þess að dvelja áfram í Reykjavík fram á morgundag.

Aðeins um tveimur tímum eftir að dómarinn flautaði til leiksloka voru Ronaldo og félagar flognir á brott.

Flestir leikmenn Portúgals eru á leið í gott frí eftir strembið tímabil með sínum liðum í Evrópuboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot