fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Komin dagsetning á frumraun Messi í Miami – Miðaverðið rýkur upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 14:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami vonast til þess að Lionel Messi þreyti frumraun sína fyrir félagið þann 21 júní.

Inter Miami mætir þá Cruz Azul frá Mexíkó í Leagues Cup. Ódýrasti miðinn á þennan leik kostar nú 200 þúsund krónur vegna þess að búist við að Messi spili sinn fyrsta leik.

Messi ákvað á dögunum að semja við Inter Miami þegar samningur hans við PSG rann út.

Messi er í fullu fjöri með Argentínu og skoraði sitt fljótasta mark á ferlinum á dögunum í leik gegn Ástralíu.

Messi sagði eftir þann leik að hann ætlaði í gott sumarfrí áður en hann færi á fulla ferð í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning