fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Arsenal gefst ekki upp eftir höfnun dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður milli Arsenal og West Ham halda áfram vegna Declan Rice. Sky Sports segir rá.

West Ham hafnaði 90 milljóna punda tilboði Arsenal í dag en viðræður halda áfram.

Rice er spenntur fyrir því að fara til Arsenal en West Ham veit af áhuga Manchester City og neitar að lækka verðmiðann.

West Ham hefur látið það koma fram að félagið muni aldrei taka tilboði sem er undir 100 milljónir punda.

West Ham er búið að hafna tveimur tilboðum frá Arsenal í Rice en það þriðja gæti komið á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham