fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ömurlegt atvik á Akranesi – „Ógeðfellt og óforskammanlegt“

433
Sunnudaginn 18. júní 2023 12:00

Frá Akranesi. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Ömurlegt atvik átti sér stað í 3.deild karla á dögunum þegar Alberto Sánchez Montilla, leikmaður Kormáks/Hvatar, beit Hilmar Halldórsson, leikmann Kára, í kálfann. Mikið uppþot varð vegna atviksins og síðar mikil umræða í samfélaginu. Montilla slapp með fjögurra leikja bann fyrir þetta athæfi sitt.

„Ég verð að segja að fyrir mitt leyti fannst mér þetta ógeðfellt og óforskammanlegt,“ sagði Helgi í þættinum.

Hrafnkell tók til máls.

„Hann átti kannski að fá 5-6 leiki fyrir mér, en að vera að banna hann út tímabilið er bara algjört bull. Þú átt alltaf skilinn annan séns. Það er ekki hægt að banna þig heillengi,“ sagði hann og Hjálmar var sammála.

Helgi var hins vegar á öðru máli.

„Ég er ekki sammála þér. Mér hefði funndist réttlætanlegt að banna hann út tímabilið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
Hide picture