fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hjálmar Örn boðar tíðindi í lok sumars – „Það verður risa dæmi“

433
Sunnudaginn 18. júní 2023 15:00

Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Kylian Mbappe hefur verið mikið í umræðunni. Hann vill ekki framlengja samning sinn við PSG sem rennur út á næsta ári en hann vill heldur ekki fara í sumar. Kappinn ætlar sér frítt frá PSG á næsta ári.

„Vill hann fara eða er hann mögulega bara að setja pressu á PSG að fá inn leikmenn?“ spyr Hrafnkell í þættinum.

Hjálmar telur að Mbappe fari annað.

„Hann fer, ég skal lofa ykkur því. Það verður risa dæmi í kringum 20. ágúst.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
Hide picture