fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Undankeppni EM: Gríðarlega óvænt úrslit í Noregi – Leikið í riðli Íslands

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 18:07

Martin Odegaard og Erling Braut Haaland Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotland kom heldur betur á óvart í undankeppni EM í dag er liðið spilaði við Noreg í riðlakeppninni.

Skotland lenti undir í þessum leik en Erling Haaland skoraði fyrir Noreg eftir 61 mínútu úr vítaspyrnu.

Útlitið var bjart fyrir heimamenn alveg þar til á 87. mínútu er Skotar jöfnuðu með marki frá Lyndon Dykes.

Jafntefli hefðu verið svekkjandi úrslit fyrir Norðmenn og hvað þá tap sem varð raunin að lokum.

Kenny McLean skoraði sigurmark Skotlands tveimur mínútum seinna og eru Skotar nú með fullt hús stiga í riðlinum eftir þrjá leiki.

Einnig í dag áttust við Lúxemborg og Liechtenstein sem leika í riðli Íslands en þeim leik lauk með 2-0 sigri þess fyrrnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög