fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Manchester United skellir þessum verðmiða á Jadon Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur skellt 60 milljóna punda verðmiða á Jadon Sancho í sumar ef einhver vill kaupa hann frá félaginu.

Ensk götublöð segja frá en því hefur verið haldið fram að Tottenham hafi áhuga á að kaupa hann.

Sancho er 23 ára gamall en hefur upplifað tvö mjög erfið ár hjá United.

United borgaði 75 milljónir punda fyrir hann þegar hann kom frá Dortmund en miklar væntingar og kröfur voru gerðar til hans.

Sancho hefur hins vegar átt í stökustu vandræðum með að finna taktinn og Erik ten Hag og félagar gætu viljað selja hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni