fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Manchester City vann þrennuna eftir sigur í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Inter
1-0 Rodri(’68)

Það var ekki boðið upp á fjörugasta úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld er Manchester City og Inter Milan áttust við.

Fyrri hálfleikurinn í kvöld var ansi ómerkilegur og var lítið um færi og voru mörkin engin.

Man City komst yfir er um 20 mínútur voru eftir en miðjumaðurinn Rodri kom þá boltanum í netið.

Það færðist meiri hiti í leikinn í seinni hálfleik en alls fóru sex gul spjöld á loft og fjögur af þeim í blálokin.

Inter fékk sín færi og reyndi að jafna metin en liðið var með hærra xG í leiknum en Englandsmeistararnir.

Það voru hins vegar þeir ensku sem fagna sigri og er liðið nú búið að vinna þrennuna eða deildina, bikarinn og Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid