fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fréttirnar komu Aroni ekki á óvart – „Það var löngu vitað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 14:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íslenska karlalandsliðið er komið saman til æfinga fyrir leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Uppselt er á síðarnefnda leikinn.

Um er að ræða afar mikilvæga leiki. Strákarnir okkar mæta Slóvökum 17. júní og Portúgölum 20. júní.

Það kom Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða lítið á óvart að uppselt sé á leikinn við Cristiano Ronaldo og félaga í portúgalska landsliðinu.

„Það var löngu vitað,“ segir hann léttur við 433.is.

Aron bendir á að þó meiri jákvæðni sé í garð landsliðsins nú þurfi að fylgja henni eftir með úrslitum innan vallar.

„Við þurfum samt að búa til hefðina. Þetta er undir okkur komið. Úrslit eru mikilvæg í fótbolta og þar af leiðandi kemur fólkið á völlinn. Þetta er ósköp einfalt. Við þurfum að standa okkur vel og ná í sigur til að fá fólkið með okkur í lið aftur.“

Ítarlega er rætt við Aron í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture