fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Freyr þakkaði fyrir sig – ,,The great escape“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 11:11

Freyr Alexandersson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Lyngby gátu svo sannarlega brosað í gær eftir markalaust jafntefli við Horsens.

Jafnteflið þýðir að Lyngby heldur sér í efstu deild eftir að AaB og Silkeborg gerðu einnig jafntefli í lokaumferðinni.

Margir voru búnir að dæma Lyngby niður fyrr á leiktíðinni en útlitið var alls ekki gott um tíma.

Freyr náði hins vegar að snúa gengi liðsins við en framtíð hans er óljós og er óvitað hvað tekur við eða hvort hann haldi áfram þjálfun þar.

Freyr skrifaði Twitter færslu í gær þar sem hann þakkaði fyrir hlý skilaboð í kjölfar úrslitana og fyrir tímabilið í heild sinni.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United