fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem mætti Barcelona á Phillips Stadium.

Um var að ræða stærsta leik ársins í kvennaboltanum eða úrslit Meistaradeildarinnar.

Barcelona var fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Sveindís og stöllur komust í 2-0 og leiddu þannig eftir fyrri hálfleikinn.

Það var staða sem fáir sáu fyrir sér en þær þýsku voru í kjörstöðu fyrir seinni 45.

Barcelona svaraði hins vegar með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og staðan allt í einu orðin 2-2.

Svíinn Fridolina Rolfo sá svo um að skora sigurmarkið fyrir Barcelona er hálftími var eftir og grátlegt tap Wolfsburg staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær