fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem mætti Barcelona á Phillips Stadium.

Um var að ræða stærsta leik ársins í kvennaboltanum eða úrslit Meistaradeildarinnar.

Barcelona var fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Sveindís og stöllur komust í 2-0 og leiddu þannig eftir fyrri hálfleikinn.

Það var staða sem fáir sáu fyrir sér en þær þýsku voru í kjörstöðu fyrir seinni 45.

Barcelona svaraði hins vegar með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og staðan allt í einu orðin 2-2.

Svíinn Fridolina Rolfo sá svo um að skora sigurmarkið fyrir Barcelona er hálftími var eftir og grátlegt tap Wolfsburg staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“