fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Messi taki ákvörðun í næstu viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 16:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að Lionel Messi muni taka ákvörðun um eigin framtíð í næstu viku.

Messi er orðaður við endurkomu til Barcelona en hann spilar í dag með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Útlit er fyrir að Messi sé á förum í sumar en Barcelona er mikið nefnt til sögunnar sem og lið í Sádí Arabíu.

,,Hann sagði mér að hann myndi taka ákvörðun í næstu viku og við verðum að láta hann vera,“ sagði Xavi.

,,Ef við erum að tala um Leo á hverjum degi þá hjálpar það engum. Að lokum þá tekur hann ákvörðun í næstu viku.“

,,Hann mun taka ákvörðun um sína framtíð og dyrnar hér eru opnar, það er ekki hægt að ræða það frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás