fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fyrsti sigur Vestra staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 18:05

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 2 – 0 Njarðvík
1-0 Ibrahima Balde(’36)
2-0 Benedikt V. Warén(’45)

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Njarðvík í eina leik dagsins.

Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Njarðvík spilaði manni færri alveg frá 19. mínútu.

Robert Blakala, markmaður Njarðvíkur, fékk þá að líta beint rautt spjald fyrir að grípa boltann langt fyrir utan teig.

Ibrahima Balde skoraði svo fyrir Vestra á 36. mínútu og gerði Benedikt V. Warén út um leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið