fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þetta segir Höskuldur um Víkinga eftir kvöldið – „Litlir hundar sem gelta hátt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 22:04

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Menn eru aðeins að komast niður. Ég hef ekki mætt Víkingi svona slökum,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks á Stöð2 Sport eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi í kvöld.

Rosaleg dramatík var í Kópavogi þar sem Víkingur var 0-2 forystu gegn Blikum þegar komið var í uppbótartíma.

Danijel Djuric og Birnir Snær Ingason skoruðu mörk bikarmeistaranna í sigri á Íslandsmeisturunum. Gísli Eyjólfsson lagaði stöðuna fyrir Blika í uppbótartíma.

Það var svo Klæmint Olsen sem jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma. Allt sauð upp úr eftir það þar sem Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari Víkings fékk rautt spjald.

„Þeir missa hausinn, þeir voru að hrinda okkar mönnum, Það lýsir unprofessional, stælar. Litlir hundar sem gelta hátt, misstu hausinn,“
sagði Höskuldur.

Höskuldur segir að Víkingar pakki bara í vörn. „Þeir eru bunir að læra það að parka rútunni, tvö klaufaleg moment hjá okkur. Grátlegt því á milli teiganna var þetta okkar leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho