fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Mourinho fær þungan dóm fyrir hegðun sína i nótt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullyrt er að UEFA muni refsa Jose Mourinho hressilega fyrir hegðun hans í nótt eftir tapleik gegn Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Mourinho gekk um gólf í bílakjallaranum og gólaði á Anthony Taylor dómara leiksins.

Segir í fréttum nú í hádeginu að Mourinho fái langt bann fyrir hegðun sína og verði málið tekið fyrir á allra næstu dögum.

Paulo Dybala kom Roma yfir í leiknum gegn Sevilla með marki í síðari hálfleik, mikil harka einkenndi leikinn.

Gianluca Mancini varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark og 1-1 var staðan eftir venjulegan leiktíma.

Hart var barist í framlengdum leik en hvorugu liðinu tókst að troða boltanum í netið.

Í vítaspyrnukeppni varð Mancini fyrir því óláni að klikka á spyrnunni, sjálfsmark og vítaspyrna sem fór forgörðum.

Það var ekki eina spyrnan sem Roma klikkaði á og Sevilla var sigurvegari leiksins. Er þetta í fyrsta sinn sem Jose Mourinho, stjóri Roma, tapar úrslitaleik Í Evrópukeppni.

Mourinho beið eftir Taylor í bílakjallara og lét ýmis orð falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn