fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Viðar ræddi Coleman – „Hann er svolítið gamli skólinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan var á dagskrá fyrir helgi, líkt og alla föstudaga. Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson var gestur. Hann fór meðal annars yfir tímabilið með Atromitos í Grikklandi. Þar var Chris Coleman þjálfari hans.

Hinn 33 ára gamli Viðar gekk í raðir Atromitos fyrir síðustu leiktíð. Hann skoraði átta mörk fyrir félagið í öllum keppnum en greindi frá því í Íþróttavikunni að hann væri á förum.

Sem fyrr segir var Chris Coleman þjálfari hans þar. Sá hefur stýrt liðum á borð við Fulham og Sunderland, sem og velska landsliðinu.

„Hann er svolítið gamli skólinn. Þetta snerist fyrst og fremst um úrslit,“ sagði Viðar um Coleman í þættinum.

„Hann er rosalega góður „in-game-manager.“ Hann kveikir í mönnum fyrir leiki og í hálfleik. Hann veit alveg hvað hann er að gera og er staðráðinn í að koma sér aftur á kortið.“

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út öll föstudagskvöld. Þátturinn kemur svo út í hlaðvarpsformi á allar helstu veitur morguninn eftir. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
Hide picture