fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Besta deildin: Valur vann á Víkingsvelli – Óvænt jafntefli í Keflavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 21:17

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gríðarlega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Víkingur Reykjavík tók á móti Val.

Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í deildinni og fengu á sig þrjú mörk en höfðu aðeins fengið á sig tvö fyrir viðureignina.

Valur skellti sér í annað sætið með 3-2 sigri á Víkingvelli þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvennu.

Aron Jóhannsson var einnig á meðal markaskorara Vals sem hafa nú skorað heil 26 mörk í aðeins tíu leikjum.

Valur er fimm stigum á eftir Víkingum í toppbaráttunni og hefur skorað flest mörk af öllum liðum deildarinnar.

Á sama tíma áttust við Keflavík og Breiðablik en þeim leik lauk óvænt með markalausu jafntefli.

Víkingur R. 2 – 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’59)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’62)
1-2 Nikolaj Hansen(’68)
1-3 Aron Jóhannsson(’73)
2-3 Frederik Schram(’92, sjálfsmark)

Keflavík 0 – 0 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Í gær

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn