fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er viss um að Marcus Rashford muni krota undir nýjan samning við félagið.

Rashford verður samningslaus eftir næsta tímabil en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Rauðu Djöflanna.

Rashford er 25 ára gamall og er uppalinn hjá Man Utd og hefur allan sinn feril leikið með félaginu.

Ten Hag býst ekki við að Rashford sé að kveðja í sumar og að það verði krotað undir framlengingu á næstunni.

,,Ég býst við að Marcus Rashford muni skrifa undir nýjan samning. Hann vill þetta,“ sagði Ten Hag.

,,Manchester United vill þetta líka, þetta er strákur sem er uppalinn hjá félaginu svo ég býst við að þetta verði að veruleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti að vera arftaki Alfreðs en stóðst engan veginn væntingar – Loksins að finna sig í dag

Átti að vera arftaki Alfreðs en stóðst engan veginn væntingar – Loksins að finna sig í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Liverpool þurfa þetta til að verða Englandsmeistari í vor

Segir Liverpool þurfa þetta til að verða Englandsmeistari í vor
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furðar sig mjög á ákvörðun KSÍ og kemur með áhugaverðan punkt – „Það er bara verið að senda einhver skilaboð“

Furðar sig mjög á ákvörðun KSÍ og kemur með áhugaverðan punkt – „Það er bara verið að senda einhver skilaboð“
433Sport
Í gær

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða
433Sport
Í gær

Myndband: Glæsilegur leikvangur í Liverpool að taka á sig mynd

Myndband: Glæsilegur leikvangur í Liverpool að taka á sig mynd
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – „Láta kné fylgja kviði“

Langskotið og dauðafærið – „Láta kné fylgja kviði“
433Sport
Í gær

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan