fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er viss um að Marcus Rashford muni krota undir nýjan samning við félagið.

Rashford verður samningslaus eftir næsta tímabil en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Rauðu Djöflanna.

Rashford er 25 ára gamall og er uppalinn hjá Man Utd og hefur allan sinn feril leikið með félaginu.

Ten Hag býst ekki við að Rashford sé að kveðja í sumar og að það verði krotað undir framlengingu á næstunni.

,,Ég býst við að Marcus Rashford muni skrifa undir nýjan samning. Hann vill þetta,“ sagði Ten Hag.

,,Manchester United vill þetta líka, þetta er strákur sem er uppalinn hjá félaginu svo ég býst við að þetta verði að veruleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld