fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Eytt 600 milljónum í leikmenn á engum tíma – Þurfa samt að endurbyggja

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 18:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins furðulegt og það hljómar þá þarf Chelsea ennþá að endurbyggja leikmannahóp sinn þrátt fyrir að hafa eytt 600 milljónum punda í nýja leikmenn á engum tíma.

Þetta segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, en hann mun aðeins sinna því starfi út tímabilið.

Chelsea hefur keypt rándýra leikmenn bæði síðasta sumar og í janúar en þeir hafa flest allir valdið vonbrigðum.

Lampard sá sína menn tapa 4-1 gegn Manchester United í vikunni en hann er á því máli að það þurfi að breyta hópnum verulega til viðbótar.

,,Þetta var virkilega slæmt ár fyrir félagið, það mikilvægasta er að komast að því hvað er að og hvernig á að laga það. Það þarf að endurbyggja hópinn, það verður gert í sumar,“ sagði Lampard.

,,Það þarf að bæta ýmsa hluti til að komast á sama stað og önnur félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg