fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eytt 600 milljónum í leikmenn á engum tíma – Þurfa samt að endurbyggja

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 18:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins furðulegt og það hljómar þá þarf Chelsea ennþá að endurbyggja leikmannahóp sinn þrátt fyrir að hafa eytt 600 milljónum punda í nýja leikmenn á engum tíma.

Þetta segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, en hann mun aðeins sinna því starfi út tímabilið.

Chelsea hefur keypt rándýra leikmenn bæði síðasta sumar og í janúar en þeir hafa flest allir valdið vonbrigðum.

Lampard sá sína menn tapa 4-1 gegn Manchester United í vikunni en hann er á því máli að það þurfi að breyta hópnum verulega til viðbótar.

,,Þetta var virkilega slæmt ár fyrir félagið, það mikilvægasta er að komast að því hvað er að og hvernig á að laga það. Það þarf að endurbyggja hópinn, það verður gert í sumar,“ sagði Lampard.

,,Það þarf að bæta ýmsa hluti til að komast á sama stað og önnur félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir