fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Segir að Saka sé búinn að skrifa undir – Verður launahæstur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur krotað undir nýjan langtímasamning við Arsenal.

Þetta segir Fabrizio Romano.

Fréttirnar hafa legið í loftinu og að sögn Romano verða þær opinberaðar á næstunni.

Núgildandi samningur Saka rennur út eftir ár og því nauðsynlegt fyrir Arsenal að framlengja samning sinnar skærustu stjörnu.

Saka hefur verið frábær á þessari leiktíð og skorað 14 mörk og lagt upp 11 í öllum keppnum.

Talksport segir þá að Saka verði með nýjum samningi launahæsti leikmaður Arsenal og fái 300 þúsund pund á viku, þegar bónusar og annað er tekið með inn í myndina.

Arsenal hefur þegar gert samninga við Aaron Ramsdale og Gabriel Martinelli í vor. Næstur á dagsrká er William Saliba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Í gær

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Í gær

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“