fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir að Saka sé búinn að skrifa undir – Verður launahæstur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur krotað undir nýjan langtímasamning við Arsenal.

Þetta segir Fabrizio Romano.

Fréttirnar hafa legið í loftinu og að sögn Romano verða þær opinberaðar á næstunni.

Núgildandi samningur Saka rennur út eftir ár og því nauðsynlegt fyrir Arsenal að framlengja samning sinnar skærustu stjörnu.

Saka hefur verið frábær á þessari leiktíð og skorað 14 mörk og lagt upp 11 í öllum keppnum.

Talksport segir þá að Saka verði með nýjum samningi launahæsti leikmaður Arsenal og fái 300 þúsund pund á viku, þegar bónusar og annað er tekið með inn í myndina.

Arsenal hefur þegar gert samninga við Aaron Ramsdale og Gabriel Martinelli í vor. Næstur á dagsrká er William Saliba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað