fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: KR í 8-liða úrslit eftir svakalegan leik í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:53

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í kvöld í markaleik.

KR komst í 0-2 með mörkum frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Jóhannesi Kristni Bjarnasyni á fyrsta hálftímanum.

Benedikt Daríus Garðarson minnkaði muninn fyrir minnkaði muninn fyrir heimamenn á 37. mínútu en áður en hálfleiksflautið gall var forysta KR orðin tvö mörk á ný. Þá skoraði Aron Þórður Albertsson.

Pétur Bjarnason minnkaði muninn á ný fyrir Fylki eftir tíu mínútur af seinni hálfleik. 20 mínútum síðar voru heimamenn búnir að jafna með öðru marki Benedikts.

Sig­urður Bjart­ur Halls­son tryggði KR hins vegar sigurinn á 81. mínútu leiksins.

Lokatölur 3-4 og KR-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Í gær

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn