fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: KR í 8-liða úrslit eftir svakalegan leik í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:53

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í kvöld í markaleik.

KR komst í 0-2 með mörkum frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Jóhannesi Kristni Bjarnasyni á fyrsta hálftímanum.

Benedikt Daríus Garðarson minnkaði muninn fyrir minnkaði muninn fyrir heimamenn á 37. mínútu en áður en hálfleiksflautið gall var forysta KR orðin tvö mörk á ný. Þá skoraði Aron Þórður Albertsson.

Pétur Bjarnason minnkaði muninn á ný fyrir Fylki eftir tíu mínútur af seinni hálfleik. 20 mínútum síðar voru heimamenn búnir að jafna með öðru marki Benedikts.

Sig­urður Bjart­ur Halls­son tryggði KR hins vegar sigurinn á 81. mínútu leiksins.

Lokatölur 3-4 og KR-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Í gær

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Í gær

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar