fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arsenal vantar fimm milljarða upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er til í að leyfa Declan Rice að fara í sumar en aðeins fyrir rétt verð.

Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið frábær fyrir West Ham í fleiri ár þrátt fyrir ungan aldur. Nú er útlit fyrir að kappinn haldi í stærra félag.

Rice á ár eftir af samningi sínum við West Ham en félagið getur hins vegar framlengt þann samning um eitt ár.

Arsenal er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn en Skytturnar þurfa að greiða uppsett verð.

Telegraph segir að Arsenel sé að undirbúa 92 milljóna punda tilboð í Rice.

Það er ólíklegt að það verði samþykkt því það hefur verið nefnt að West Ham vilji 120 milljónir punda fyrir miðjumanninn sinn og fyrirliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“