fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Milan átti aldrei séns og Inter er komið í úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:54

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir þægilegan sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitunum.

Um seinni leik liðanna var að ræða en Inter vann þann fyrri 2-0.

Milan fékk sína sénsa í dag en gerði aldrei nóg til að ógna forystu Inter almennilega.

Það fór svo að Inter gerði endanlega út um einvígið með marki Lautaro Martinez á 74. mínútu.

Inter vann 1-0 og er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sjötta sinn.

Það kemur í ljós annað kvöld hver andstæðingur þeirra verður, en Manchester City og Real Madrid mættust í hinu undanúrslitaeinvíginu.

Staðan þar eftir fyrri leikinn er 1-1. Seinni leikurinn fer fram í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar