fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Milan átti aldrei séns og Inter er komið í úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:54

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir þægilegan sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitunum.

Um seinni leik liðanna var að ræða en Inter vann þann fyrri 2-0.

Milan fékk sína sénsa í dag en gerði aldrei nóg til að ógna forystu Inter almennilega.

Það fór svo að Inter gerði endanlega út um einvígið með marki Lautaro Martinez á 74. mínútu.

Inter vann 1-0 og er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sjötta sinn.

Það kemur í ljós annað kvöld hver andstæðingur þeirra verður, en Manchester City og Real Madrid mættust í hinu undanúrslitaeinvíginu.

Staðan þar eftir fyrri leikinn er 1-1. Seinni leikurinn fer fram í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“