fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Pogba fór grátandi af velli í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 07:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Juventus, fór grátandi af velli gegn Cremonese í Serie A í gær.

Franski miðjumaðurinn var að byrja sinn fyrsta leik með Juventus frá komu sinni til félagsins síðasta sumar. Hann mætti meiddur til félagsins frá Manchester United.

Pogba þurfti hins vegar að fara af velli strax á 24. mínútu í 2-0 sigri Juventus í gær.

Hann var afar sár og í tárum þegar hann fór af velli.

„Við erum mjög vonsviknir. Sérstaklega því honum var að ganga svo vel. Þetta er sárt því hann hefur fórnað svo miklu til að snúa aftur. Nú þarf hann að vera frá vellinum á ný,“ sagði Massimo Allegri, stjóri Juventus, eftir leik.

Þetta var fyrsti byrjunarleikur Pogba frá því hann spilaði með United gegn Liverpool í apríl 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar