fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn ræddi við Gylfa Þór á fimmtudaginn – Segir frá því hvað fór þeirra á milli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 10:23

Gylfi Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Harei­de, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, hefur rætt við Gylfa Þór Sigurðsson um mögulega endurkomu kappans í íslenska landsliðið.

Norðmaðurinn sagði frá þessu í Dagmálum á mbl.is. 

Hareide, sem tók við íslenska karlalandsliðinu af Arnari Þór Viðarssyni í síðasta mánuði, hefur mikinn áhuga á að fá Gylfa aftur í landsliðið og ræddi við hann á fimmtudaginn síðasta.

„Ég tjáði hon­um það að per­sónu­lega þá væri ég mjög áhuga­sam­ur um það að fá hann aft­ur í landsliðið,“ sagði Harei­de í Dagmálum.

„Ég myndi elska að fá hann aft­ur og það væri bæði gott fyr­ir hann held ég og líka fyr­ir leik­manna­hóp­inn,“

Gylfi hefur ekki spilað knattspyrnu síðan vorið 2021 með Everton.

Hann varð laus allra mála fyrir um mánuði síðan og er kominn heim til Íslands eftir að hafa verið í farbanni í Bretlandi í næstum tvö ár.

Það er ekki víst hvort Gylfi ætli að taka knattspyrnuskóna fram á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu