fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Moyes áttar sig á stöðunni fyrir sumarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2023 16:04

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að Declan Rice sé á förum frá West Ham í sumar.

Fyrirliðinn hefur verið frábær fyrir félagið undanfarin ár en nú er útlit fyrir að hann leiti í stærra félag.

Arsenal hefur helst verið nefnt til sögunnar, en Hamrarnir vilja um 120 milljónir punda fyrir kappann.

„Við áttum okkur fullkomlega á því að það eru góðar líkur á að Declan Rice verði ekki með okkur á næstu leiktíð,“ segir Moyes.

„Það er okkar markmið að halda Declan. Við vonumst til þess að hann verði áfram. Við myndum elska það ef hann verður leikmaður West Ham áfram en við áttum okkur á því að svo er ekki víst að fari.“

Eftir nokkuð erfitt tímabil er West Ham búið að koma sér frá fallpakkanum í ensku úrvalsdeildinni. Þá er liðið í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar, þar sem það vann 2-1 sigur á Anderlecht í fyrri leik liðanna í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“