fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Faðir Messi sendir frá sér yfirlýsingu vegna frétta dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 14:00

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Messi, umboðsmaður og faðir Lionel Messi segir ekkert til í þeim fréttum að sonurinn sé búinn að semja við Al Hilal í Sádí Arabíu. Slíkar fréttir bárust í morgun.

Jorge segir í yfirlýsingu að ekkert sé til í þeim fréttum og að ákvörðun um framtíðina verði ekki tekin fyrr en að loknu tímabili PSG.

Samningur Messi við PSG er á enda í sumar og hefur hann tekið ákvörðun um að fara frá París.

AFP í Frakklandi segir að allt sé klárt, Messi muni fara til Sádí Arabíu í sumar þegar samningurinn í París er á enda.

Messi er að margra mati einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar en hann hefur í tvö ár spilað með PSG en hafði áður eins leikið með Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“