fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir og vilja fyrirliðann burt fyrir gjörðir hans um helgina – Sjáðu atvikið sem um ræðir

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í tilefni þess að Karl Bretakonungur var krýndur.

Hann fékk misgóðar undirtektir. Á Anfield bauluðu flestir, eða sungu allavega ekki með, á meðan hann var leikinn.

Margir leikmenn gerðu slíkt hið sama. Þó ekki fyrirliðinn Jordan Henderson.

Hann söng vel með fyrir leik, en hann var varamaður í leiknum.

Hefur þetta reitt marga í Liverpool til reiði.

„Þetta er algjört hneyksli. Komið honum burt rá félaginu núna,“ skrifaði einn og fleiri tóku í sama streng.

„Henderson var sá eini sem söng. Burt með hann frá félaginu núna!“ skrifaði annar.

Henderson á 75 landsleiki fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus