fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eldist eins og eðalvín og er við það að skrifa undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er við það að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid.

Króatinn er orðinn 37 ára gamall en spilar enn stóra rullu í spænsku höfuðborginni.

Modric gekk í raðir Real Madrid frá Tottenham árið 2012 og er hvergi nærri hættur. Hann skrifar undir nýjan eins árs samning á næstu dögum.

Annar miðjumaður, Toni Kroos, hefur þegar skrifað undir árs framlengingu á sínum samningi, sem var að renna út í sumar eins og samningur Modric.

Þjóðverjinn er 33 ára gamall og hefur verið hjá Real Madrid í níu ár.

Spænska stórliðið er búið að missa af titlinum heima fyrir til Barcelona en er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þar mætir liðið Manchester City í fyrri leik liðanna.

Freistar Real Madrid þess að verja Evróputitilinn frá því í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag