fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Sjálfsmark tryggði Blikum nauman sigur gegn Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 22:07

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfsmark frá Fylki tryggði Breiðablik nauman sigur þegar Íslandsmeistararnir fóru í heimsókn í Árbæ í kvöld. Um var að ræða síðasta leikinn í sjöttu umferð Bestu deildarinnar.

Blikar komust yfir eftir 26 mínútna leik þegar Klæmint Olsen skoraði fyrir Blika. Var þetta fyrsti leikur hans í byrjunarliði.

Jason Daði Svanþórsson átti þá góða fyrirgjöf og Klæmint lúrði á fjærstöng og skoraði. Ólafur Karl Finsen jafnaði svo skömmu síðar fyrir heimamenn en fór síðan meiddur af velli.

Leikurinn í síðari hálfleik var jafn og tókst Blikum ekki að skapa sér mikið af færum. Það var svo eftir hornspyrnu á 85 mínútu sem Nikulás Val Gunnarsson skallaði knöttinn í eigið net.

Damir Muminovic fagnaði mikið og taldi sig eiga markið en í endursýningum sást að Nikulás skallaði boltann í netið. Blikar með tólf stig eftir sex leiki og eru sex stigum á eftir toppliði Víkings. Fylkir er í fallsæti ásamt Stjörnunni en bæði lið eru með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag