fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Breiðablik gerði góða ferð norður og sótti þrjú stig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 21:10

Taylor Marie Ziemer Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan 0-3 sigur þegar liðið heimsótti Tindastól á útivelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Eftir tap gegn Val í fyrstu umferð tókst Blikum að svara fyrir sig.

Taylor Marie Ziemer skoraði bæði mörk liðsins í leiknum og komu þau bæði í fyrri hálfleik leiksins.

Fyrra mark Ziemer kom á áttundu mínútu leiksins og það síðara þegar lítið var eftir af fyrri hálfleiknum.

Andrea Rut Bjarnadóttir bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik og 0-3 sigur gestanna staðreynd. Blikar með þrjú stig eftir tvo leiki en Tindastóll með eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins