fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ummæli Klopp sem pirruðu marga – ,,Þurfið að spila betri fótbolta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. maí 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota, leikmaður Liverpool, var heldur betur í umræðunni í gær eftir leik liðsins við Tottenham.

Jota skoraði fjórða mark Liverpool í 4-3 sigri sem að lokum reyndist sigurmarkið í viðureigninni.

Margir vilja þó meina að Jota hafi átt að fá rautt spjald fyrr í leiknum fyrir brot á Oliver Skipp.

Jota sparkaði í höfuð Skipp sem reyndi að skalla boltann og kvartaði Ryan Mason, stjóri Tottenham, mikið eftir tapið.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, tjáði sig einnig um atvikið en segir að Tottenham þurfi einfaldlega að spila betri fótbolta.

,,Ég skil það að Ryan hafi áhyggjur af öðrum hlutum. Þetta er svo gott fótboltalið, Tottenham, þeir þurfa að spila betri fótbolta,“ sagði Klopp.

,,Þeir geta ekki bara notast við skyndóknir, þeir þurfa að spila betri bolta með þetta lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal