fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Rúmlega 60 þúsund sáu Sveindísi og Wolfsburg tryggja sig í úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 20:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Þetta varð ljóst eftir sigur á Arsenal í framlengdum leik í kvöld.

Rúmlega 60 þúsund áhorfendur voru mætt á leik Arsenal og Wolfsburg sem var siðari leikurinn í undanúrslitum. Fyrri leiknum í Þýskalandi lauk með 2-2 jafntefli.

Grípa þurfti til framlengingu í kvöld en staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og samanlagt 4-4.

Paulina Bremer tryggði svo Wolfsburg sigur í framlengingu en Sveindís Jane lék 101 mínútu í leiknum.

Sigurmark Bremer kom á 119 mínútu leiksins. Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitum en leikurinn fer fram í byrjun júní og fer fram í Eindhoven í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“